Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Elizabet Creutziger 1500–1535

EITT LJÓÐ
Fyrsta konan í hópi sálmaskálda siðbótarinnar og samferðamaður Marteins Lúthers. Hún var af efnafólki komin og fékk barn að aldri að kynnast lífi og starfi í kaustri í Treptow an der Rega. Hún kynntist hugmyndum siðskiptamanna hjá Johannes Bugenhagen. Árið 1522 yfirgaf hún klaustrið og snerist til lútersku. Tveimur árum síðar gekk hún að eiga guðfræðinginn Caspar Creutziger eldri, samstarfsmann Marteins Lúthers. Hún dó í Wittenberg.

Elizabet Creutziger ætlaður höfundur en þýðandi er Marteinn Einarsson biskup

Ljóð
Kristur af föður oss fenginn ≈ 1550