Pétur Pétursson biskup | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Pétur Pétursson biskup 1808–1891

EIN LAUSAVÍSA
Pétur var sonur séra Péturs Péturssonar á Víðivöllum og síðari konu hans, Þóru Brynjólfsdóttur. Hann var í Bessastaðaskóla frá 1824–1827. Hann nam guðfræði í Kaupmannahöfn. Varð hann síðan prestur, fyrst á Breiðabólstað á Skógarströnd, síðan Helgafelli og Staðarstað. Árið 1847 var hann skipaður forstöðumaður prestaskólans. Pétur var biskup 1866–1889.

Pétur Pétursson biskup höfundur

Lausavísa
Öllu saman ægir hér