Pushkin, Aleksander | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Pushkin, Aleksander 1799–1837

FJÖGUR LJÓÐ
Aleksander Pushkin var rússneskur rithöfundur og ljóðskáld.
Hann fæddist í Moskvu 6. júni 1799 og dó í Pétursborg 10. febrúar 1837 eftir að hafa særst til ólífis í einvígi. Í æsku stundaði Púskin nám í latínuskóla í Carskoje Selo (sem nú nefnist Pushkinborg til minningar um hann) í nágrenni Sankti-Pétursborgar. Skóli þessi var ætlaður börnum aðalsmanna á aldrinum 10–12 ára og var markmið hans að búa þau undir æðri störf á vegum ríkisins. Púskin var þegar á skólaárum sínum tekinn inn í bókmenntafélagið „Arzamas“, sem barðist gegn stöðnuðum og forneskjulegum skáldskap samtímans enda er jafnan litið á hann sem forvígismann rússneskra nútímabókmennta.

Pushkin, Aleksander höfundur en þýðandi er Magnús Ásgeirsson*

Ljóð
Hrafnarnir ≈ 1950

Pushkin, Aleksander höfundur en þýðandi er Helgi Hálfdanarson

Ljóð
Spámaðurinn I ≈ 1975
Spámaðurinn II ≈ 1975

Pushkin, Aleksander höfundur en þýðandi er Geir Kristjánsson*

Ljóð
Skemmumeyjasöngur ≈ 1975