Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Pushkin, Aleksander 1799–1837

FJÖGUR LJÓÐ
Aleksander Pushkin var rússneskur rithöfundur og ljóðskáld.
Hann fæddist í Moskvu 6. júni 1799 og dó í Pétursborg 10. febrúar 1837 eftir að hafa særst til ólífis í einvígi. Í æsku stundaði Púskin nám í latínuskóla í Carskoje Selo (sem nú nefnist Pushkinborg til minningar um hann) í nágrenni Sankti-Pétursborgar. Skóli þessi var ætlaður börnum aðalsmanna á aldrinum 10–12 ára og var markmið hans að búa þau undir æðri störf á vegum ríkisins. Púskin var þegar á skólaárum sínum tekinn inn í bókmenntafélagið „Arzamas“, sem barðist gegn stöðnuðum og forneskjulegum skáldskap samtímans enda er jafnan litið á hann sem forvígismann rússneskra nútímabókmennta.

Pushkin, Aleksander höfundur en þýðandi er Magnús Ásgeirsson

Ljóð
Hrafnarnir ≈ 1950

Pushkin, Aleksander höfundur en þýðandi er Helgi Hálfdanarson

Ljóð
Spámaðurinn I ≈ 1975
Spámaðurinn II ≈ 1975

Pushkin, Aleksander höfundur en þýðandi er Geir Kristjánsson

Ljóð
Skemmumeyjasöngur ≈ 1975