Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri 1852–1920

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Kolsholti í Villingaholtshreppi, formaður í Garðbæ á Stokkseyri, síðar á Brún á Stokkseyri. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 443; Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Saga Hraunhverfis á Eyrarbakka, bls. 68, 84, 198, 227 og 281; Stokkseyringasaga II, bls. 182-183; Bergsætt II, bls. 324-333; Sagnaþættir Guðna Jónssonar V, bls. 40-47 og XI, bls. 144-145). Foreldrar: Teitur Jónsson bóndi í Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi og kona hans Kristrún Magnúsdóttir. (Ábúendatal Villingaholtshrepps I, bls. 376-377; Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, bls. 369; Bergsætt II, bls. 314-340).

Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri höfundur

Lausavísa
Símon hefur beislað bæði