Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum 1907–1977

EITT LJÓÐ
Fæddur á Hranastöðum í Eyjafirði. Foreldrar Pétur Ólafsson og Þórey Ólafsdóttir. Kennari og ritstjóri Íslendings á Akureyri lengst af frá 1937-1965. Hagyrðingur ágætur og vísnasjór. Sendi frá sér ljóðabókina Hnökrar, ljóð og stökur 1955. (Kennaratal I, bls. 255 og IV, bls. 205.)

Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum höfundur

Ljóð
Þú komst loksins heim* ≈ 1925