Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður J. Gíslason 1893–1983

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
06-07-1893, 28-03-1983. Kennari, skíðamaður og vísnasafnari. Fæddur á Skarðsá. Foreldrar Gísli Konráðsson frá Skarðsá og Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Krossi í Óslandshlíð. Vann að margs konar störfum, síðast á Akureyri. Stór hluti þess lausavísnasafns sem birtist á vef Héraðsskjalasafns Skagfirðinga er safnað af honum.

Sigurður J. Gíslason höfundur

Lausavísur
Krakkar væla stelpur stæla
Krakki glepur skelfist skýr
Semja ljóðin fljóðin fljót
Stefja hljóðin göfug góð