Magnús Andrésson Syðra-Langholti, Árn. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Magnús Andrésson Syðra-Langholti, Árn. 1790–1869

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Efra-Seli í Hrunamannahreppi. Foreldrar Andrés Narfason bóndi þar og kona hans Margrét Ólafsdóttir. Bóndi á Berghyl í Hrunamannahreppi 1818-1832 og í Syðra-Langholti 1832-1856. Hreppstjóri lengi og alþingismaður Árnesinga 1852-1864. (Heimild: Alþingismannatal).

Magnús Andrésson Syðra-Langholti, Árn. höfundur

Lausavísa
Býr á Fossi bóndi og smalinn