Steinn Sigurðsson frá Fagurhóli | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Steinn Sigurðsson frá Fagurhóli 1872–1940

TVÆR LAUSAVÍSUR
Steinn var fæddur að Fagurhóli í Austur-Landeyjum, sonur Sigurðar Einarsson og konu hans, Helgu Einarsdóttur. Hann nam við Flensborgarskólann og tók síðan kennarapróf við sama skóla. Eftir það starfaði hann sem barnakennari í Vestmannaeyjum og skólastjóri þar frá 1904 til 1914 en síðar sem bókari og gjaldkeri hjá Dvergi í Hafnarfirði. Steinn samdi leikrit og gaf einnig út ljóðabókina Brotnir geislar 1925. (Sjá Margeir Jónsson: Stuðlamál II, bls. 38).

Steinn Sigurðsson frá Fagurhóli höfundur

Lausavísur
Eitt er það að yrkja vel
Æskan birtir innstu þrár