Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Stefánsson prestur Vallanesi 1752–1821

EITT LJÓÐ
Launsonur Stefáns Magnússonar á Hallormsstöðum og Guðbjargar Bjarnadóttur. Aðstoðarprestur Eiríks á Kolfreyjustað en fékk Vallanes 1783 og hélt til æviloka. Hann var misjafnlega þokkaður og lenti oft í þjarki. Skáldmæltur og samdi ritgerð um sönglistarnám á Íslandi. Heimild: Íslenskar æviskrár III, bls. 276.

Jón Stefánsson prestur Vallanesi höfundur

Ljóð
Grafskrift yfir Árna Gíslasyni í Höfn ≈ 1800