Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri 1878–1968

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Finnsstöðum í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu og jafnan við þann bæ kenndur. Foreldrar Árni Geirhjörtur Kristjánsson og kona hans Bóthildur Einarsdóttir. Hann bjó á ýmsum stöðum í Ljósavatnshreppi framan af ævi, þó lengst á Vatnsenda. Fluttist til Akureyrar 1933.

Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri höfundur

Lausavísa
Fátt ég veit en færra skil