Karl Sigtryggsson verkamaður á Húsavík | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Karl Sigtryggsson verkamaður á Húsavík 1896–1966

EIN LAUSAVÍSA
Karl Sigtryggsson fæddist á Íbishóli í Bárðardal í Suður Þingeyjasýslu, sonur Sigtryggs Ágústssonar og Bjargar Pétursdóttur. Ólst hann upp í Fnjóskadal en var lengst af verkamaður á Húsavík. Var hann þekktur undir nafninu Kalli rauði.

Karl Sigtryggsson verkamaður á Húsavík höfundur

Lausavísa
Argir knýja vindar vog