Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði 1858–1945

FJÖGUR LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Aðalbjörg var fædd á Helgastöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 25. september 1858, dóttir Jóns hreppstjóra Pálssonar og konu hans, Kristínar Tómasdóttur. Maður hennar var Siggeir Pálsson frá Reykjahlíð við Mývatn (1852–1941). Þau hjón bjuggu nokkuð víða en lengst á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi. Bróðir Aðalbjargar var Páll J. Árdal skáld. Aðalbjörg andaðist 1. september 1945. (Þorgerður Siggeirsdóttir: „Aðlabjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum“. Eyfirskur fróðleikur og gamanmál, I. bindi. Kvæði og stökur I. (Ingólfur Gunnarsson safnaði og bjó til prentunar. Skjaldborg. Akureyri 1986, bls. 9–10).

Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði höfundur

Ljóð
Heilræði ≈ 1925
Ljóðabréf ≈ 1900
Til Tindsins ≈ 1925
Ævileiðin ≈ 1925
Lausavísur
Ellin beygja bak mitt fer
Fáfnislanda foldin rjóða
Hér þó séu ei háreist hlið