Arnór Jóhannes Þorláksson frá Auðólfsstöðum í Langadal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Arnór Jóhannes Þorláksson frá Auðólfsstöðum í Langadal 1859–1913

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Arnór var sonur séra Þorláks Stefánssonar á Undirfelli i Vatnsdal og konu hans, Sigurbjargar Jónsdóttur. Eftir lát föður síns 1872 fór hann til móðurbróður síns, séra Halldórs á Hofi í Vopnafirði, sem styrkti hann til náms. Hann tók stúdentspróf úr Reykjavíkurskóla 1881 og lauk  guðfræðiprófi tveim árum síðar, 1983. Arnór varð prestur á Hesti í Borgarfirði 1884 og á Hesti dvaldi hann til æviloka. ,,Var atorkumaður, frábær hestamaður, vel gefinn, hagmæltur." (Sjá PEÓl: Íslenzkar æviskrár I, bls. 85–86).

Arnór Jóhannes Þorláksson frá Auðólfsstöðum í Langadal höfundur

Ljóð
Svo hátt, svo hátt að himnar taki undir ≈ 0
Lausavísa
Þótt dagsins skundum skeið