Árni Magnússon, prófessor. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Árni Magnússon, prófessor. 1663–1730

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Árni var fæddur 13. nóvember 1663 á Kvennabrekku í Dölum. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson prestur og síðar lögsagnari og kona hans, Guðrún Ketilsdóttir. Árni lauk stúdentsprófi úr Skálholtsskóla 1683. Hann sigldi samsumars til Kaupmannahafnar og lagði stund á guðfræði við Hafnarháskóla. Í Kaupmannahöfn komst hann fljótlega í þjónustu Tómasar Bartólíns þjóðfræðings og vann fyrir hann að handritasöfnun og rannsóknum allt til þess er Bartólín féll frá 1690. Árni var síðar skipaður prófessor við Hafnarháskóla.
   MEIRA ↲

Árni Magnússon, prófessor. höfundur

Lausavísur
Líta munu upp í ár
Mun hans uppi minning góð
Skylt er víst að skýri ég