Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)

TÍU LAUSAVÍSUR
Þormóður var sonur hjónanna Eiríks Sigurðssonar og Bergljótar Jónsdóttur í Langadal á Skógarströnd. Þormóður var um tíma búðsetumaður undir Jökli og þrjú ár sýnist hann hafa búið í Vaðstakksey og fór um skeið með hreppstjórn á Skógarströnd. Síðast bjó hann í Gvendareyjum og er jafnan við þær kenndur. Þormóður fékkst nokkuð við lækningar og var talinn fjölkunnugur og kraftaskáld.

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741) höfundur

Lausavísur
Álfar hreykja issum sín
Bensa þykir brennivín sætt
Drottinn sendi mildur mér
Gvöndur lögmann firrti fé
Jón á Dröngum ljóst hefur löngum lengi hjarað
Kobbi kobbi komdu á land
Mína Jesús mýk þú raun
Mótgangs óra mergðin stinn
Vetur þrjá í Vaðstakksey
Þó lagður sértu í logandi bál