Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey 1854–1938

TÓLF LAUSAVÍSUR
Snæbjörn var fæddur í Hergilsey á Breiðafirði og alinn þar upp. Foreldrar hans vou Kristján Jónsson og kona hans, Ingibjörg Andrésdóttir. Snæbjörn var bóndi í Svefneyjum 1878–1895 og síðan í Hergilsey. Kona hans var Guðrún Hafliðadóttir úr Svefneyjum. Snæbjörn var hreppstjóri og amtsráðsmaður og annálaður sjósóknari, talinn einhver besti formaður við Breiðafjörð eftir Hafliða tengdaföður sinn. (Sjá Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. 2. útgáfa. Akureyri 1958).

Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey höfundur

Lausavísur
Enginn veit um ævilokin öðrum fremur
Ég hef reynt í éljum nauða
Fingra mjalla foldirnar færast
Hér er hvorki blek né blað
Hún er að sá í holurnar
Hvar sem þig um hrjóstrugt hjarn
Mér er best að beita þögn
Mér í draumi birtust boð
Sköpum lúta margur má
Vonarstjarna á himni hækkar
Þegar ævi sígur sól
Þú fyrirgefur frænka mér