Sigurjón Jónsson í Snæhvammi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurjón Jónsson í Snæhvammi 1896–1981

SEX LAUSAVÍSUR
Sigurjón var fæddur í Snæhvammi í Breiðdal, sonur Jóns Þórðarsonar bónda í Snæhvammi og Solveigar Ólafsdóttur frá Kömbum í Stöðvarfirði sem þá var vinnukona á bænum. Jón, faðir Sigurjóns, var þá giftur Oddnýju Jónsdóttur frá Dísarstöðum í Breiðdal. Solveig, móðir Sigurjóns, fór fljótlega af bænum og var Sigurjón alinn upp í Snæhvammi hjá föður sínum og konu hans. Sigurjón var um tíma í Menntaskólanum í Reykjavík en hætti þar námi vegna deilna við skólayfirvöld vorið 1920. Sigurjón kvæntist Oddnýju Elínu Vigfúsdóttur frá   MEIRA ↲

Sigurjón Jónsson í Snæhvammi höfundur

Lausavísur
Á anda Páls ef ætti ég völ
Ég halla mér á koddann
Góu og þorra grænku og for
Heim er dreginn drösullinn
Nú er allt funsað og fágað
Þegar vor um völl og ál