Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi 1787–1870

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur í Vogi í Hraunhreppi, sonur Helga Helgasonar bónda þar og síðari konu han, Elínar Egilsdóttur. Hann var fyrst bóndi á Ísleifsstöðum í Hraunhreppi 1814–1816, þá í Krossholti í Kolbeinsstaðahreppi 1816–1826 og á Jörfa í sömu sveit 1826–1851. Hann bjó síðan á Fitjum í Skorradal 1851–1858. Hann brá þá búi og flutti til Helga sonar síns á Jörfa og síðan með honum að Setbergi í Eyrarsveit þegar Helgi gerðist prestur þar 1866 og dó þar hjá honum fjórum árum síðar. Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún   MEIRA ↲

Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi höfundur

Lausavísur
Daglegt brauð er dauflegt hér
Fallega Guðný fötin sker
Fátt til verka Fitjum á
Fitjar eru falleg jörð
Gleði valda gómatól
Háafell er hlýlegt kot
Hörð því valda hretviðrin
Illan hef ég aðbúnað
Jökulföll á bakka bar
Stal hér mötu stór sem jötunn
Þó ég gengi margs á mis