Sigurbjörg Jónsdóttir á Skarðsá | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurbjörg Jónsdóttir á Skarðsá 1843–1928

SEX LAUSAVÍSUR
Sigurbjörg var dóttir Guðrúnar Jónsdóttur og Jóns Arnórssonar en þau hjón bjuggu á Hóli og Bessastöðum í Sæmundarhlíð í Skagafirði og einnig á Litla- Vatnsskarði í Húnavatnssýslu. Sigurbjörg giftist Konráði Jóhannessyni og bjuggu þau á ýmsum bæjum í Seyluhreppi uns þau fluttu að Skarðsá um 1890. Skömmu síðar skildu leiðir með þeim hjónum og bjó Sigurbjörg áfram á Skarðsá með sonum sínum. (Sjá Hannes Pétursson: „Vísnamál.“ Safnamál, 10. árgangur 1986, bls. 5–6)

Sigurbjörg Jónsdóttir á Skarðsá höfundur

Lausavísur
Af þér hef ég engin not
Enginn komast á í mát
Fagur varstu fífill minn
Fer og rausar bæ frá bæ
Margt í heimi myndað er
Oft eru blysin ásta björt