Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Pétur Pétursson á Víðivöllum

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Foreldrar Péturs voru séra Pétur Björnsson á Tjörn á Vatnsnesi og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Pétur var prestur á Miklabæ frá 1787 til 1824 og prófastur í Hegranesþingi frá 1805 til 1814. Hann bjó alllengi á Sjávarborg í Skagafirði og síðar á Víðivöllum og er við þann bæ jafnan kenndur. Pétur orti bæði á latínu og íslensku og eru eftir hann margar liprar vísur um börn og hesta.

Pétur Pétursson á Víðivöllum höfundur

Lausavísur
Auðs ei neina ásýnd ber
Ber mig lengra bænum frá
Eg er rekinn út í horn
Fái blíðu farsældar
Fæðast gráta reifast ruggast
Glansar drósin brúnablíð
Leggðu það ekki mér til meins
Litli Gráni leikur sér
Nú er Eggert kominn í kör
Passið yðar hest og hund
Seraph lægsti sig má vara
Sit ég undir svefnþurfandi silkinönnu
Stígur við hann stóra babba núna