Jón Eggertsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Eggertsson 1705–1775

TVÆR LAUSAVÍSUR
Jón var sonur Eggerts Jónssonar, lögréttumans og klausturhaldara á Reynistað, og konu hans, Ragnhildar Eiríksdóttur frá Höfða í Höfðahverfi. Kona Jóns hét Ingibjörg Skaftadóttir (1687–1774). Þau hjón bjuggu fyrst á Steinsstöðum í Tungusveit og síðan í Héraðsdal. Dóttir þeirra var Guðrún yfirsetukona á Steinsstöðum (f. 1732–d. 1791) Jón var lögréttumaður, hestamaður mikill og skáldmæltur vel.

Jón Eggertsson höfundur

Lausavísur
Allra minnsti Eiki minn
Allvel finnur Eitill stað