Dýrólína Jónsdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Dýrólína Jónsdóttir 1877–1939

TÓLF LAUSAVÍSUR
Dýrólína var fædd á Hrauni í Goðdalasókn í Skagafirði, dóttir Jóns Guðmundssonar (1847–1914) og fyrri konu hans, Guðrúnar Pálsdóttur (1849– 1884). Hún missti ung móður sína og var um tíma hjá móðursystkinum sínum en flutti síðan aftur til föður síns og ólst upp hjá honum. Dýrólína var tvo vetur (1897–1899) í kvennaskóla Akureyrar og síðar einn vetur í Reykjavík og mun þar eitthvað hafa notið tilsagnar hjá frænda sínum Pálma Pálssyni menntaskólakennara. Hún kenndi síðan börnum í Goðdalasókn á árunum 1902–1906 og   MEIRA ↲

Dýrólína Jónsdóttir höfundur

Lausavísur
Ásýnd mæra geislaglans
Dimman skundar dags á fund
Er mitt heiti úti í skóg
Geislar fækka, beinaber
Greiða vindar gisin ský
Hopa vindar hýrnar brún
Klökknar njólu kalda brá
Meyjan keypti meðalið
Mörgum fatast valið vina
Sunnanvindar senda fjer
Svikull auður ást og tál
Taumar rífa hold úr hönd,