Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) 1716–1784

EITT LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Björg var dóttir Einars skálds Sæmundssonar og konu hans, Margrétar Björnsdóttur. Hún hefur líklega verið fædd á Stærra Árskógi en mun lengst af hafa verið búföst á Látrum á Látraströnd og fékk nafn sitt Látra-Björg af þeim bæ. Á yngri árum stundaði hún sjó og þótti karlmannsígildi til verka. Á seinni árum fór hún nokkuð á milli bæja en var aldrei í föstum vistum. Hún orti talsvert og er einkum þekktur kveðskapur hennar um ýmsar sveitir norðanlands. Orð lék á að hún væri ákvæðaskáld. Björg var ógift og barnlaus. (Sjá Guðrún P. Helgadóttir: „Látra-Björg“. Skáldkonur fyrri alda I–II. 2. prentun 1995, bls. 57–76 og PEÓl: Íslennzkar æviskrár I, bls. 201)

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) höfundur

Ljóð
Fagurt er í Fjörðum ≈ 1775
Lausavísur
Aldrei Látra brennur bær
Aum er hún Kinn fyrir utan Stað
Bárðardalur er besta sveit
Kvíði eg fyrir að koma í Fljót
Mývatnssveit eg vænsta veit
Orgar brim á björgum
Reykjadalur er sultarsveit
Slétta er bæði löng og ljót
Stirð er jafnan stjúpuhönd
Öllu er stolið ár og síð