Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bjarni Gíslason 1880–1940

EITT LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur að Holtskoti í Seyluhreppi. Hann var á sínum yngri árum vinnumaður og lausamaður í Skagafirði og var stundum kenndur við Kálfárdal. Hann var tvo vetur í Hvítárbakkaskóla og fékkst talsvert við kennslu. Bjarni varð síðar bóndi að Harastöðum í Dölum og Fremri-Þorsteinsstöðum í Haukadal 1937.

Bjarni Gíslason höfundur

Ljóð
Ljósblik ≈ 1925
Lausavísur
Allir hljóta unga mey
Ekki dugir útlent bað
Ég hef kynnst við trega og tál
Gleði myndast geðs um ból
Hann er sagður margra maki
Hann tók í nef hjá náungum
Hans var jafnan höndin treg
Illt er að finna eðlisrætur
Kveður norna kalda raust
Laxdal hefur kynjakraft
Það er öllum búningsbót: