Benedikt Gröndal eldri | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Benedikt Gröndal eldri 1762–1825

TÓLF LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Benedikt Gröndal eldri var Jónsson, fæddur í Vogum við Mývatn, sonur síra Jóns Þórarinssonar og konu hans, Helgu Tómasdóttur. Hann fór unglingur nokkur sumur í kaupavinnu og var meðal annars í Viðvík hjá Jóni Péturssyni lækni. Benedikt fór í Hólaskóla á 16. ári 1777 og útskrifaðist þaðan 1781. Undir árslok 1785 kom hann til Kaupmannahafnar og stundaði nám við Hafnarháskóla til 1791. Fyrstu tvö árin lagði hann sig einkum eftir latínu og grísku en sneri sér síðan að lögfræði og lauk prófi í henni. Hann var um tíma dómari við   MEIRA ↲

Benedikt Gröndal eldri höfundur

Ljóð
Árni Böðvarsson ≈ 0
Eldgosið í Skaftafellssýslu 1783 ≈ 1775–1800
Ferð frá Kaupmannahöfn árið 1781 ≈ 0
Flý þú mig ekki, fagra mey ≈ 0
Hann er baknagar bestan vin ≈ 0
Hrútarnir í Drangey ≈ 1825
Kvennaheiti ókennd ≈ 0
Lágur sess hægur ≈ 1825
Skarphéðinn ≈ 0
Strákalukkan ≈ 0
Unnustan ≈ 1825
Vinakveðja Ingólfs Arnarsonar til Jústitsráðs Magnúsar Stephensens þann 1. sept. 1807. ≈ 1800–1825
Lausavísur
Benedikt vakti bónorðskvak
Betur greiða högg eg hlýt
Ef að lengi björt á brún
Eftir því sem sem um eg get
Frá því eg kann fyrst að muna
Heldur skaltu hafið á
Hossir þú heimskum gikki
Karlmennskan frá og skítur á skjá
Láttu alla limina sprikla
Spennti eg miðja spjalda gná
Tíðin læðist dauf og dimm
Völt í flestu veröld er
Það fæ eg sannað: þyngst er anna
Þótt þeir grauti við Grallarann