Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gunnar Einarsson Bergskála, Skag. 1901–1959

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Gunnar var fæddur 18. október 1901. Foreldrar hans voru Einar jónsson bóndi á Varmalandi, Skag. og k.h. Rósa María Gísladóttir. Stundaði nám í Hvítárbakkaskóla. Barnakennari og síðar bóndi á Bergskála á Skaga frá 1938. Landsþekkt refaskytta á sinni tíð. Heimild: Skagfirsk ljóð, bls. 55.

Gunnar Einarsson Bergskála, Skag. höfundur

Lausavísur
Brostinn streng og flúinn frið
Lýsa glætur svalan sjá
Það ætti að slíta alla þá