Gunnar Einarsson á Bergskála. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gunnar Einarsson á Bergskála. 1901–1959

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Gunnar var fæddur 18. október 1901. Foreldrar hans voru Einar jónsson bóndi á Varmalandi í Skagafirði og kona hans, Rósa María Gísladóttir. Gunnar stundaði nám í Hvítárbakkaskóla. Hann varð barnakennari og síðar bóndi á Bergskála á Skaga frá 1938. Gunnar var landsþekkt refaskytta á sinni tíð. (Heimild: Skagfirsk ljóð, bls. 55)

Gunnar Einarsson á Bergskála. höfundur

Lausavísur
Brostinn streng og flúinn frið
Ei skal kvarta, leiðarljós
Lýsa glætur svalan sjá
Það ætti að slíta alla þá