Jón Guðmundsson lærði | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Guðmundsson lærði 1574–1658

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Jón Guðmundsson lærði (f. 1574 – d. um 1658) var fæddur í Ófeigsfirði á Ströndum. Jón kvæntist Sigríði Þorleifsdóttur frá Húsavík í Steingrímsfirði árið 1600 og árið eftir hófu þau búskap á Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði en bjuggu síðar á ýmsum stöðum á Vestfjörðum. Sonur þeirra var Guðmundur Jónsson, síðar prestur á Hjaltastöðum. Á árunum 1611–1612 kvað Jón niður tvo drauga á Snæfjöllum með tveim kvæðum, Fjandafælu og Snjáfjallavísum hinum síðari. Jón lærði gagnrýndi hin svokölluðu Spánverjavíg sem Ari sýslumaður   MEIRA ↲

Jón Guðmundsson lærði höfundur

Ljóð
Fjölmóður ≈ 1625
Snjáfjallavísur hinar síðari ≈ 1625
Lausavísa
Hafa þeir bæði heyrn og mál