BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra


Haukur Þorgeirsson: Óprentaðar uppskriftir miðaldarímna

Tegund: Handrit
Ártal: 2014

Um heimildina

Almennur fyrirvari sem Haukur Þorgeirssonar setur við uppskriftir sínar á miðaldarímum:

Meðan á doktorsnámi mínu stóð 2009-2013 sló ég með hraði inn texta flestra miðaldarímna til að nota við rannsóknirnar. Uppskriftir þessar eru óvandaðar og ekki yfirlesnar enda voru þær ekki ætlaðar til útgáfu. Árið 2014 veitti Málvísindastofnun mér styrk til að gera uppskriftir þessar aðgengilegar á vefnum. Af því tilefni hafa þær að nokkru leyti verið yfirfarnar og nokkrar villur lagaðar. Hér er þó enn um að ræða vinnugögn en ekki vandaðar útgáfur og víst er að enn eru margs konar villur og ósamræmi fyrir hendi. Lesandinn er eindregið hvattur til að treysta engu sem hér stendur og vísa heldur beint í útgáfurnar sem farið var eftir.


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1400  Höfundur ókunnur
≈ 1400  Höfundur ókunnur
≈ 1400  Höfundur ókunnur
≈ 1400  Höfundur ókunnur
≈ 1400  Höfundur ókunnur
≈ 1400  Höfundur ókunnur
≈ 1400  Höfundur ókunnur
≈ 1400  Höfundur ókunnur