BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra


NKS (Ny kgl. saml) 139b 4to

Tegund: Handrit

Um heimildina

Kvæðahandrit. Þórður Jónsson í Skálavík ritar hluta hdr. (bls. 143
228) 1655 og 1658. Þessi hluti handritsins inniheldur Kvæði síra Ólafs Jónssonar á Söndum og er fyrirsögnin ,,Ein lítil vísna syrpa eður samdráttur þeirra kvædis erinda sem á næst um liðnum XX ára tíma hafa til andlegrar skemmtunar og skammdægurs við og við af munni fallið. Nú uppteknað til gagns og góða sem þau vilja þiggja og fyrir munni sér kveða." Tekið er fram í dönsku hdr. skránni að nótur séu í þessum hluta hdr.


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1590–1600  Ólafur Jónsson á Söndum