Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Veröld aldrei veitti grið


Tildrög

Þetta kvað höfundur á afmælisdaginn sinn þegar hann varð 39 ára.
Veröld aldrei veitti grið
vildu fjölga sárin.
Þó hef ég getað þraukað við
þrjátíu og níu árin.