Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Öfugt gengur allt í kvöld


Tildrög

Haraldur frá Jaðri var við skál og ætlaði að heimsækja kunningja sinn er Árni hét. Kona Árna sagði að hann væri lasinn og sofnaður og vildi ekki hleypa Haraldi inn. Þá kvað hann fyrri hlutann. Næst vildi hann fara til konu sem Rósa hét og heimta kaffi en Gísli, maður hennar, sagði hana háttaða. Þá botnaði Haraldur vísuna.
Öfugt gengur allt í kvöld,
Árni steinsofnaður.
Rósu undir rekkjutjöld
rekur eiginmaður.