Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Á kvöldvökunni kynleg læti

Höfundur:Egill Bjarnason


Tildrög

Sagt er að Egill Bjarnason sé höfundur þessarrar vísu þótt ekki sé með öllu ljóst. En hver sem höfundur er, hefur heyrst illa í viðtækinu hans.
Á kvöldvökunni kynleg læti
kváðu við og gjallandi.
Það voru hálfgerð hundalæti
og heyrðist enginn brandari.