Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þessa ósk ég þeim til handa

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Árshátíð Hrings (hestam.fél.) 1972 - hagyrðingaþáttur.
Spurt er ... Hvaða heilræði viljið þið gefa nýkvæntum mönnum?
Þessa ósk ég þeim til handa
þyl í vetrar húminu.
Að þeir láti aldrei standa
upp á sig í rúminu.