Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Er nú biðin orðin löng

Höfundur:Hjalti Haraldsson
Heimild:Krosshólshlátur bls.74
Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Torfi átti að sjá um hesta gangnamanna í Austurtungum, en missir þá frá sér. Varð að elta þá alla leið að Bragga.  Gangnamönnum leiddist biðin og héldu af stað fótgangandi.....
Er nú biðin orðin löng
og allt í slæmu horfi:
Gangan orðin gríðar ströng
og görnin bæði mjó og svöng.
Hvenær koma trunturnar og Torfi.