Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mér er ekki lífið leitt

Heimild:Spor eftir göngumann bls.36


Tildrög

Afmælisdagur Sigríðar 19. jan. 1995. Í tilefni dagsins hafði Hjörtur brugðið sér á skíði, gengið suður tún, niður í Lambaklauf, út Niðurtúnið, út á Kot og þaðan heim. Alsæll kvaðst hann hafa haldið að þessum kafla væri lokið í lífinu og varpar fram vísu þessari við kaffiborðið......
Mér er ekki lífið leitt
leiks í miðjum klíðum,
fyrst ennþá fæ ég gengið greitt
og gamnað mér á skíðum.