Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sinustráin bleik og blá

Heimild:Spor eftir göngumann bls.302
Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Júlíus J. Daníelsson í Syðra-Garðshorni stóð við slátt niðri í Klaufum þegar Hjörtur átti við hann erindi og ávarpaði hann með þessari sláttuvísu.
Sinustráin bleik og blá
brosa dauf við túlli.
Er að slá með orfi og ljá
oní Klaufum Júlli.