Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hér skal ætíð hafa völd


Tildrög

Árið 1965 datt Gunnari Jónssyni frá Hæringsstöðum að gefa gestabók í leitarmannakofann í Sveinsstaðaafrétt. Fól hann Hirti að rita formála í bókina, sem hann lauk með vísu þessari:
Hér skal ætíð hafa völd
hugur ofsakátur.
Megi glymja um ár og öld
og eilífð Krosshólshlátur.