| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Úti í húsi er kollótt kind

Bls.303
Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Fjármarkið sýlt hægra og lögg aftan vinstra gaf Hjörtur Hjörleifi syni sínum skömmu áður en hann dó.  Þeirri gjöf fylgdi ekki vísa, en eitt sinn gaf hann honum kind í afmælisgjöf  með vísu þessari.
Úti í húsi er kollótt kind
með kolsvart mark á augabrýn.
Hún er hvorki hölt né blind,
hún skal vera gjöf til þín.