Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Úti í húsi er kollótt kind

Heimild:Spor eftir göngumann bls.303
Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Fjármarkið sýlt hægra og lögg aftan vinstra gaf Hjörtur Hjörleifi syni sínum skömmu áður en hann dó.  Þeirri gjöf fylgdi ekki vísa, en eitt sinn gaf hann honum kind í afmælisgjöf  með vísu þessari.
Úti í húsi er kollótt kind
með kolsvart mark á augabrýn.
Hún er hvorki hölt né blind,
hún skal vera gjöf til þín.