Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hamingjuríkur heiðursmann

Höfundur:Björn Gíslason
Heimild:Svarfdælingar bls.318
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Var þeim Birni og Sigfúsi vel til vina og til er langt ljóðabréf, sem Björn sendi eitt sinn til Sigfúsar.
Utanáskriftin var þessi vísa....
Hamingjuríkur heiðursmann
er hollar dyggðir elur,
Sigfús Rögnvaldsson er hann
sem á Karlsá dvelur.