Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þekkir sprund og þiggur vín

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Til Sveins Jónssonar ......
Þekkir sprund og þiggur vín
með þæga lund og sanna.
Segir stundum góðlátt grín
á gleðifundum manna.

Heldur taki heim í vör
hann ei slaka gefur.
Marga svaka svaðilför
Sveinn að baki hefur.