Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þó að hárin svíki senn

Flokkur:Afmælisvísur


Tildrög

Þegar Sigtýr Sigurðsson varð fimmtugur fékk hann þessa vísu senda.
Honum fannst gott að fá sér í staupinu og stundaði sjó um þessar mundir.
Þó að hárin svíki senn
seitlar tárið lengur.
Faðmar bárur frækinn enn
fimmtíu ára drengur.