Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andskoti var Eljárn snar


Tildrög

Fyrri vísa varð til þegar Hjörtur á Tjörn gerðist Þjóðvarnarmaður.
Hjörtur svarar...
Steini hugsjón engri ann
og það lengst skal muna.
Alla flokka flekar hann
og fretar á samviskuna.
Þessu svarar Steini með seinni vísu...
 
Andskoti var Eljárn snar
að offra samviskunni.
Fór úr kjöltu Framsóknar
í fang á Þjóðvörninni.

Þó ég fleki flokkinn þinn
og fáum reynist tryggur.
Skal ég alltaf Eldjárn minn
ættjörðinni dyggur.