Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þýtur svartur Þytur minn

Flokkur:Hestavísur


Tildrög

Ort um hest sem höfundur átti
Þýtur svartur Þytur minn
þarf ei kvarta nú um sinn.
Spýtir grjóti garpurinn
glæstur er fótaburðurinn.

Hristir lokka haukurinn
hann á brokki treður.
Prýðir flokkinn fákurinn
fagra skrokkinn meður.