Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mjög er maður þessi knár


Tildrög

Um Sigurjón Hjörleifs, sem gat verið fyrirferðarmikill með víni, en annars mjög dagfarsprúður.
Seinni vísan í orðastað Sigurjóns, um rauðan hest er hann átti.
Mjög er maður þessi knár
marga gæti hann slegið,
þó ófullur sé alltaf fár
og ósköp meinlaus greyið.

Okkur hefur misjafnt mætt
í mörgu slarki um hauður.
Við höfum lifað súrt og sætt
saman ég og Rauður.