Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Með geði þekku göngum hér


Tildrög

Komu nokkrir félagar saman ríðandi í Brekkukot, sem oftar og fengu þá kaffi og útí......
Drukku gjarnan gin í þá daga ..... svokallað hestamannagin!
Með geði þekku göngum hér
að góðra rekka sloti.
Gin að drekka getum vér
gert að drekka í Brekkukoti.