Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Halldór snjallan haus er með

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

1. Einhverju sinni sátu hlið við hlið Halldór Jóhannesson og Ingólfur Jónsson, báðir sköllóttir.
2. Halldór Jóhannesson gekk eitt sinn, sem oftar allknálega eftir götunni.....
Halldór snjallan haus er með
en heldur kallalegri.
Ég hef varla áður séð
annan skalla fegri.

Skallinn glóir, hetjan hló
hárið má þó trega.
Halldór Jóh. í hríð og snjó
hnykkist ógurlega.