| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Illum hann ég augum lít

Heimild:Dagur 1984
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Haraldur orti svo um mann er hafði sítt og þykkt hár.
Illum hann ég augum lít.
Aldrei slíku hæli.
Laðar að sér lús og skít
líka í ríkum mæli.