| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Tíminn spinnur tálþráð sinn

Heimild:Dagur 1984
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Haraldur kom inn í útibú KEA á Dalvík og ávarpaði Halldór Jóhannesson, sem þar var við afgreiðlu.
Halldór svaraði að bragði:
Þú hefur gleymt og því er ver
- það munu dæmi sanna
að skallinn merki aðals er
allra gáfumanna.
Tíminn spinnur tálþráð sinn
tólum sallafínum.
Heldur þynnist Halldór minn
hár á skalla þínum.