Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ljóðin fornu ljúf og dæl

Flokkur:Skáldaþankar


Tildrög

Flutt á árshátíð Hrings 1969 - Hvert er álit þitt á nútíma ljóðagerð?
Ljóðin fornu ljúf og dæl
lifa í fullu gildi.
En atomkvæða uglu væl
aldrei heyrast skyldi.