Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Númer eitt ég nefni vín


Tildrög

Flutt á árshátíð Hrings 1969 - Hvert af þessu þrennu meturðu mest - hesta, vín eða konur?
Númer eitt ég nefni vín
næst vil fáki ríða.
Heima situr heillin mín
hún verður að bíða.